Fyrstu íbúðir í 1. áfanga voru gerðar fokheldar í byrjun maí og innivinna komin á fullt. Um helmingur íbúða við 1. áfanga eru nú þegar seldar og þökkum við sýndan áhuga frá kaupendum.
Framkvæmdir hafa gengið vonum framar síðustu tvo mánuði og vonumst við til að hafa sýningaríbúðir tilbúnar í sumar.