Nýtt hverfi byggist hratt upp í Dalshverfi III Reykjanesbæ. Heildarfjöldi íbúða eru 146. Stærðir íbúðar eru frá 55-120 m2 og herbergjafjöldi 2ja til 4ra. Hverfið er byggt upp á fjölbreyttan hátt og eru húsin 20 samtals. Hverfið skiptist í stærri og smærri fjölbýli með tveimur til þrettán íbúðum í hverju húsi.
Verið er að leggja lokahönd á framkvæmdir við nýjan leikskóla innan hverfisins og stórglæsilegur Stapaskóli er í göngufjarlægð. Stutt er út á Reykjanesbrautina og um 15 mínútna akstur að Hafnarfirði.
Stefnt er að Svansvottun verkefnisins.
FRAMKVÆMDAÁÆTLUN
* Hér er um áætlun að ræða sem eðli málsins samkvæmt gæti breyst vegna utanaðkomandi áhrifa
Haustið 2023
Framkvæmdir hófust
Vorið 2024
Fyrstu hús/íbúðir fokheldar
Haustið 2024
Afhending fyrstu íbúða
Um Reykjanesbæ
Einhver texti um það....
Hafðu samband við okkur
Við vlijum heyra frá þér. Hafir þú einhverjar spurningar varðandi verkefnið er sjálfsagt að hringja í síma420 6070eða fylla út formið hér að neðan.
Contact Us
Takk fyrir að hafa samband við okkur.
Við munum svara þér við allra fyrsta tækifæri!
Oops, there was an error sending your message. Please try again later.