Laut 16, Grindavík


TegundFjölbýlishús Stærð84.70 m2 3Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Eignasala.is
Falleg nýuppgerð 3ja – 4ra herbergja, 84,7m2, íbúð á fyrstu hæð við Laut 16 í Grindavík.


Nánari lýsing: Forstofa er flísalögð og með fataskáp. Svefnherbergin eru þvö og eru bæði með fataskáp og harðparketi á gólfi. Útbúið hefur verið eitt aukaherbergi inni í íbúðinni sem væri gott vinnuherbergi, harðparket á gófi. Stofa og eldhús eru í aleinu rými og með harðparketi á gófi. Eldhúsinnrétting er ný og öll tæki eru ný. Nýr tvöfaldur ískápur og uppþvottavél fylgja. Stofa er björt og þaðan eru útgengt út á verönd. Baðherbergi er með fallegri innréttingu, flísalagt og með sturtuklefa. Þvottaherbergi er inni í íbúðinni, með vaski og flísalagt gólf. Hjóla og vagnageymslu er á fyrstu hæð.
Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð þ.á.m. eldhús, eldhústæki, góflefni og baðherbergi að mestu.
Húsið er byggt 2007 og er klætt með steinsalla, hvassi. Stutt er í alla þjónustu, leikskóla, grunnskóla, verslun og sundlaug.
Íbúðin er í útleigu og hefur leigjandi 3 mánaða uppsagnarfrest.
.
Nánar upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a Reykjanesbæ í síma 420-6070 eða julli@eignasala.is

í vinnslu